Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drykkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vökvi sem drukkinn er
 dæmi: matur og drykkur
 dæmi: vatnið var óhæft til drykkjar vegna mengunar
 2
 
 áfengur drykkur
 dæmi: má ég bjóða þér upp á drykk?
 dæmi: við fengum okkur drykk á barnum
 dæmi: hann bar fram drykki á bakka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík