Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drusla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 léleg flík
 dæmi: hún klæðist alltaf einhverjum druslum
 2
 
 lélegur bíll, bíldrusla
 dæmi: fjandans druslan fór ekki í gang
 3
 
 duglaus manneskja, aumingi
 dæmi: þá voru eintómur druslur í ráðherrastólunum
 4
 
 kona sem hefur litla siðferðiskennd, lauslát kona
 dæmi: hann kallaði hana ómerkilega druslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík