Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drungi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þungbúið loft eða andrúmsloft
 dæmi: eftir atburðinn var leiðinlegur drungi yfir heimilinu
 dæmi: það hefur verið drungi og dimmviðri alla vikuna
 2
 
 dapurleiki, deyfð í sinni
 dæmi: ég fór út til að reyna að hrista af mér drungann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík