Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drumbur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bútur af sverum trjástofni
 dæmi: ég fann stóran drumb sem hafði rekið á land
 2
 
 sá eða sú sem er þurr á manninn, fáskiptinn og óvingjarnlegur
 dæmi: hann er þvílíkur drumbur að hann þakkaði ekki einu sinni fyrir kaffið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík