Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drullusokkur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: drullu-sokkur
 1
 
 ómerkilegur maður, skíthæll, þorpari
 dæmi: hann er bölvaður drullusokkur
 2
 
 áhald til að hreinsa stíflu í vaski eða baðkeri
 [mynd]
 3
 
 aurhlíf á bíl, blaðka við dekk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík