Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drulla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 sóða (e-ð) út
 dæmi: ég drullaði út gólfið á skítugum stígvélum
 2
 
 drulla sér
 
 gróft
 fallstjórn: þágufall
 koma sér, hunskast burt
 dæmi: loksins gat gesturinn drullað sér
 dæmi: drullaðu þér út
 3
 
 hafa blautar hægðir (t.d. barn í bleyju)
 drulla upp á bak
 
 gróft
 misheppnast eitthvað illa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík