Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drulla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 blaut mold, aur, leðja, for
 dæmi: það er drulla á stígunum eftir rigningarnar
 2
 
 mjög þunnur saur, niðurgangur, skita
 fá drullu
 
 fá niðurgang
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík