Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreyma so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þolfall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 upplifa ýmislegt í svefni
 dæmi: hana dreymdi hræðilegt umferðaröngþveiti
 dæmi: hana dreymdi að hún var á skipi
 dæmi: þá dreymdi báða illa í nótt
 2
 
 dreyma + fyrir
 <hana> dreymir fyrir <ókomnum atburðum>
 
 hún upplifir í svefni e-ð sem á eftir að gerast
 dæmi: mig hefur oft dreymt fyrir andláti fólks
 3
 
 dreyma + um
 <mig> dreymir um <frið á jörð>
 
 ég hef sterka löngun til að fá frið á jörð
 dæmi: vin minn dreymir um að stofna fyrirtæki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík