Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dress no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 óformlegt
 fínn kvenklæðnaður, efri og neðri hluti í stíl
 dæmi: hún var í ofsalega fallegu dressi
 2
 
 óformlegt
 klæðnaður sem hæfir ákveðnu tilefni eða aðstæðum
 dæmi: hún mætir í nýju dressi á hverjum degi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík