Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drengskapur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dreng-skapur
 það að vera heiðarlegur og göfuglyndur, heiðarleiki, göfuglyndi
 dæmi: kennarinn hvatti til dáða og drengskapar
 heita <þessu> við drengskap sinn
 leggja <þetta> við drengskap sinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík