Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drekka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 neyta drykkjar
 dæmi: hún drekkur alltaf kaffi á morgnana
 dæmi: hann fékk sér vatn að drekka
 2
 
 neyta áfengis
 dæmi: hann er löngu hættur að drekka
 dæmi: nei takk, ég drekk ekki
 dæmi: hún drakk fullmikið í gærkvöldi
 drekka + í sig
 
 drekka í sig <fróðleik>
 
 taka greiðlega við <fróðleik>
 dæmi: nemendurnir drukku í sig orð kennarans
 drekka í sig <vætu>
 
 sjúga í sig <vætu>
 dæmi: grindverkið drakk í sig fúavarnarefnið
 drukkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík