Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreifður lo info
 
framburður
 beyging
 ekki þéttur, gisinn
 dæmi: byggðin í dalnum er mjög dreifð
 dæmi: afkomendur hennar eru dreifðir um allan heim
 dreifa
 dreifast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík