Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreifast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fara víða, tvístrast
 dæmi: landnámsmenn dreifðust um allt land
 dæmi: brak úr skipinu dreifðist um fjöruna
 dæmi: eldfjallaaskan hefur dreifst yfir stórt svæði
 2
 
 spanna (tíma eða stað) með jöfnu millibili
 dæmi: greiðslurnar dreifast á tólf mánuði
 dæmi: starfið með náminu dreifist á fjögur misseri
 dreifa
 dreifður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík