Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreif no kvk
 
framburður
 beyging
 drepa <málinu> á dreif
 
 
framburður orðasambands
 forðast kjarna málsins, reyna að koma í veg fyrir að niðurstaða náist
 dæmi: þingmaðurinn var ásakaður um að drepa tóbaksvarnamálinu á dreif
 <glerbrotin lágu> á víð og dreif
 
 
framburður orðasambands
 .. út um allt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík