Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dráttur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að draga e-ð
 dæmi: hesturinn var notaður til dráttar og burðar
 2
 
 það að e-ð dregst, töf
 það verður dráttur á <framkvæmdum>
 3
 
 strik sem er dregið í teikningu, teiknuð lína
 dæmi: hann teiknaði skip með öruggum dráttum
 4
 
 einkum í fleirtölu
 svipmót, andlitsfall
 dæmi: drættirnir í andliti hennar voru þreytulegir
 5
 
 óformlegt
 kynmök
  
orðasambönd:
 <hér> er fátt um fína drætti
 
 hér er lítið gott að hafa
 <rekja söguna> í <stórum> dráttum
 
 rekja helstu atriði sögunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík