Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

draumaland no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: drauma-land
 1
 
 oftast með greini
 ástand þar sem menn dreymir, svefn
 svífa inn í draumalandið
 
 sofna
 2
 
 land sem einhvern dreymir um og þráir
 dæmi: allir eiga sitt draumaland
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík