Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drattast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hreyfa sig eða gera e-ð með tregðu
 dæmi: ég hélt hann ætlaði aldrei að drattast heim
 dæmi: hún drattaðist í vinnuna klukkan 10
 drattast til að <svara bréfinu>
 
 dæmi: kannski ég drattist til að vaska upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík