Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dragnast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hreyfa sig með tregðu
 dæmi: það er kominn tími til að dragnast fram úr rúminu
 dæmi: dagarnir drögnuðust áfram í aðgerðarleysi
 dragnast með <hana>
 
 dæmi: hann þurfti að dragnast með litla bróður sinn á fótboltaæfinguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík