Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drag no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 innsti hluti, upphaf dals þar sem fjöllin eru lág og aflíðandi
 2
 
 einkum í fleirtölu
 uppsprettur og lækir sem sameinast í eitt
 3
 
 mýrlend lægð, mýrarsund
 4
 
 járn á kili, kjaljárn, eða sleðameið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík