Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dót no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 alls kyns óskilgreindir hlutir
 dæmi: kassar fullir af dóti
 2
 
 leikföng
 [mynd]
 dæmi: dót til að hafa í baði
 3
 
 farangur
 dæmi: við fluttum dótið okkar úr skipinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík