Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dónaskapur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dóna-skapur
 1
 
 ókurteisi í fasi og framkomu
 dæmi: er ekki dónaskapur að þakka ekki fyrir gjöfina?
 2
 
 e-ð klúrt og ósiðlegt, ósiðsemi
 dæmi: nektardans var flokkaður sem dónaskapur fremur en list
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík