Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dómur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 úrskurður reistur á lögum og réttarvenjum
 dómur yfir <honum; sakborningnum>
 kveða upp dóm
 segja upp dóm
 2
 
 skoðun, álit, gagnrýni
 leggja dóm á <þetta; málið>
 leggja <málið> í dóm <hans>
 <þetta er ósanngjarnt> að <mínum> dómi
 3
 
 nefnd manna til að dæma, dómstóll, réttur
  
orðasambönd:
 helgur dómur
 
 helgigripur
 heiðinn dómur
 
 heiðin trú
 kristinn dómur
 
 kristin trú
 <taka manninn af lífi> án dóms og laga
 
 ... án þess að hann hafi verið dæmdur
 <kaupa gistingu> dýrum dómum
 
 ... fyrir hátt verð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík