Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dómari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dóm-ari
 1
 
 embættismaður sem fer með dómsvald, stjórnar réttarhaldi og kveður upp dóma/úrskurði
 [mynd]
 2
 
 sá eða sú sem stjórnar (íþrótta)keppni og sér um að farið sé að reglum
  
orðasambönd:
 <það þýðir ekki> að deila við dómarann
 
 maður verður að sætta sig við niðurstöðuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík