Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dofna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 verða veikari, daufari
 <birtan> dofnar
 
 dæmi: litirnir í gardínunum hafa dofnað
 dæmi: heyrnin dofnar oft með aldrinum
 það dofnar yfir <staðnum>
 
 dæmi: það dofnaði yfir borginni þegar listahátíð lauk
 dæmi: það dofnaði yfir honum þegar hann las bréfið
 2
 
 verða tilfinningalaus, líflaus
 dæmi: læknirinn gaf sjúklingnum sprautu svo að hann dofnaði
 dæmi: hann beið úti í frostinu þar til fingur hans dofnuðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík