Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dofinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 tilfinningalaus eða tilfinningalítill, t.d. af kulda
 dæmi: fæturnir á mér voru orðnir dofnir í skónum
 2
 
 daufur og áhugalaus, sljór, t.d. vegna þreytu eða erfiðleika
 dæmi: hún var dofin af sorg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík