Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

djöfullegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: djöful-legur
 1
 
 til áherslu: mjög mikill, slæmur
 dæmi: ég fann fyrir djöfullegum sársauka í fætinum
 dæmi: ég heyri ekkert fyrir þessum djöfullega hávaða
 dæmi: það er djöfullegt að ná blettinum úr teppinu
 2
 
 tengdur djöflinum
 dæmi: djöfulleg galdratákn í bók
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík