Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

djöfull no kk
 
framburður
 beyging
 oftast með greini
 kölski; illur vættur
 dæmi: hann þóttist sjá furðulega djöfla allt í kringum sig
 djöfullinn
 djöfullinn danskur
 djöfullinn sjálfur
 
 dæmi: djöfullinn sjálfur, ég finn ekki símanúmerið
 hver djöfullinn
 
 dæmi: hvern djöfulinn ert þú að vilja hér?
 dæmi: æ hver djöfullinn, fluginu hefur seinkað
  
orðasambönd:
 gefa dauðann og djöfulinn í <allar viðvaranir>
 
 hunsa allar viðvaranir, gefa skít í allar viðvaranir
 djöfulli
 djöfuls
 djöfulsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík