Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

djúpt ao
 
framburður
 1
 
 niður fyrir yfirborðið
 dæmi: hann dró djúpt að sér andann
 anda djúpt
 fara djúpt í <námsefnið>
 kafa djúpt í <spænska menningu>
 vera djúpt sokkinn <í eiturlyfjaneyslu>
 2
 
 til áherslu: mjög, mikið
 dæmi: ég er djúpt snortin yfir hjálpsemi þinni
 dæmi: hún var djúpt særð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík