Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

djass no kk
 beyging
 
framburður
 tónlist sem einkennist af óreglulegri hrynjandi, sveiflu og spuna, upprunnin meðal blökkumanna í suðurríkjum Bandaríkjanna um 1900
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík