Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

djarfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 áræðinn og kjarkmikill, hugrakkur
 dæmi: djarfur forystumaður
 dæmi: stjórnmálamaðurinn tók djarfa ákvörðun
 2
 
 með berum ástalífslýsingum (um kvikmyndir o.fl.)
 dæmi: myndin þótti mjög djörf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík