Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 díll no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 blettur, flekkur
 dæmi: hann var með rauða díla á hálsinum
 það sér ekki/hvergi á dökkan díl
 
 allt er hvítt (af snjó)
 2
 
 jarðfræði, einkum í fleirtölu
 kristallar sem hafa vaxið í kvikubráðinu djúpt í jörðu
 dæmi: dílar í bergi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík