Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

diplómatískur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: diplómat-ískur
 1
 
 sem varðar samskipti ríkja í gegnum utanríkisþjónustu
 dæmi: það verður að leysa málið eftir diplómatískum leiðum
 2
 
 klókur og lipur í samskiptum
 dæmi: hún útskýrði málið á mjög diplómatískan hátt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík