Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dimma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 verða dimmt
 það dimmir
 
 dæmi: sólin var að setjast og það dimmdi hratt
 dæmi: við skulum fara áður en það dimmir
 það dimmir af nótt/nóttu
 
 það verður dimmt vegna þess að það er að koma nótt
 það dimmir yfir <henni>
 
 svipur hennar þyngist
 <henni> dimmir fyrir augum
 
 hún sér myrkur (oft vegna uppnáms)
 2
 
 gera (e-ð) dimmara, draga niður í ljósi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík