Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dilkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lamb sem sýgur móður sína
 2
 
 hólf í fjárrétt
  
orðasambönd:
 draga <menn> í dilka
 
 mismuna mönnum
 <þessi atburður> dregur dilk á eftir sér
 
 ... hefur ýmsar afleiðingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík