Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

deyfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) daufara, veikara
 dæmi: þetta þykka gólfteppi deyfir hljóðið
 2
 
 gefa (e-m) deyfilyf, minnka sársauka (e-s) með lyfi
 dæmi: sjúklingurinn er deyfður fyrir aðgerð
 dæmi: róandi lyf deyfa miðtaugakerfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík