Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

demba no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skyndileg rigningarskúr sem stendur stutt
 dæmi: allt var rennandi blautt því að það hafði komið demba um daginn
 2
 
 hrina, t.d. skammahrina, lota
 dæmi: hann fékk yfir sig vonda dembu frá hundavinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík