Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dekur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 of mikið eftirlæti
 dæmi: stelpan verður óþekk af öllu þessu dekri
 2
 
 meðferð á líkamanum, t.d. nudd, handsnyrting
 dæmi: hún fékk gjafabréf í dekur í afmælisgjöf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík