Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dást so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 dást að <málverkinu>
 
 horfa á það með aðdáun, vera fullur aðdáunar (yfir e-u)
 dæmi: þau stoppuðu til að dást að landslaginu
 dæmi: hann dáðist að þessari fallegu byggingu
 dæmi: ég dáist að því hvað hann er hugrakkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík