Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dáleiða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dá-leiða
 fallstjórn: þolfall
 hafa áhrif á vitundarástand (e-s) með dáleiðslu
 dæmi: geðlæknirinn dáleiðir suma sjúklingana
 dæmi: hann horfði dáleiddur á listaverkið
 dáleiðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík