Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dágóður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dá-góður
 1
 
 (tími)
 nokkuð langur
 dæmi: dágóður tími fer í að lesa blöðin á morgnana
 dæmi: hann beið dágóða stund í bankanum
 2
 
 (magn)
 nokkuð mikill
 dæmi: hann fékk dágóða upphæð frá fyrirtækinu
 dæmi: hún á dágott safn af listaverkum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík