Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

daufur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem vantar skerpu, snerpu og líf
 dæmi: leikurinn var daufur fyrir hlé
 dæmi: atvinnulífið í bænum er nú með daufasta móti
 2
 
 dimmur, litlaus
 dæmi: eina ljósið í stofunni var dauf birta af lampanum
 dæmi: mynd í daufum litum
 3
 
  
 sem sýnir lítið líf eða áhuga, sem skortir persónuleika
 dæmi: ég var daufur þátttakandi í umræðunum
 dæmi: vinkona hans er kurteis en ósköp dauf
 4
 
 gamalt
 heyrnarlaus
 dæmi: hann gefur daufum heyrn
  
orðasambönd:
 vera daufur í dálkinn
 
 vera dapur á svip, dapurlegur
 það er dauft hljóð í <mönnum>
 
 menn tala dapurlega, eru svartsýnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík