Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dauflegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dauf-legur
 1
 
  
 sem sýnir litla lífsgleði og áhuga
 dæmi: sumir nemendurnir eru dauflegir, aðrir líflegir
 2
 
 lítið áberandi eða lifandi, litlaus
 dæmi: tillaga hans fékk dauflegar undirtektir
 það er dauflegt <á fundinum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík