Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

daufheyrast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dauf-heyrast
 form: miðmynd
 daufheyrast við <þessu>
 
 skeyta ekki um þetta, hlusta ekki á það
 dæmi: hún daufheyrðist við óskum mínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík