Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dauðasynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dauða-synd
 hver þeirra sjö synda sem samkvæmt kaþólskri trú leiðir til þess að menn njóta ekki náðar guðs, höfuðsynd
 dauðasyndirnar sjö
 
 dæmi: dauðasyndirnar sjö eru: dramb, öfund, reiði, leti, ágirnd, græðgi og nautnasýki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík