Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dauðafæri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dauða-færi
 stutt öruggt skotfæri, t.d. við veiðar eða í boltaíþróttum
 dæmi: liðið fékk nokkur dauðafæri í leiknum
 komast í dauðafæri við <gæsina>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík