Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dapurlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dapur-legur
 1
 
 dapur á að líta
 dæmi: hún varð dapurleg þegar hún sá sóðaskapinn
 2
 
 sem vekur dapurleika
 dæmi: gamla skólahúsið er í heldur dapurlegu ástandi
 dæmi: það er dapurlegt að fylgjast með fréttum af banaslysum í vetur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík