Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dallur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grunnt ílát, einkum undir dýrafóður eða mat
 dæmi: hundurinn át úr dallinum
 2
 
 óformlegt
 skip
 dæmi: við áttum hálfsmánaðar frí því að dallurinn þurfti að fara í slipp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík