Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dagslátta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dag-slátta
 gamalt
 1
 
 hluti túns eða engis sem talinn er eitt dagsverk að slá
 2
 
 sérstök flatarmálseining túns eða engis, u.þ.b. 3400-6000 fermetrar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík