Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dagskrá no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dag-skrá
 1
 
 listi yfir atriði sem tekin eru fyrir hvert af öðru, í útvarpi, sjónvarpi, á fundi eða skemmtun
 dæmi: dagskrá tónleikanna var glæsileg
 taka <málið> á dagskrá
 <veiting stöðunnar> er á dagskrá
 2
 
 það sem er framundan, fyrirætlun
 það er á dagskrá/dagskránni að <auka skógrækt í landinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík