Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dagsekt no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dag-sekt
 lögfræði
 sekt sem felst í tilteknum fjárhæðum á degi hverjum til þess að knýja fram efndir á kröfu
 dæmi: heimilt er að beita dagsektum vegna vanefnda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík